Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framkvæma
ENSKA
implement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Með það fyrir augum að ná markmiðunum, sem um getur í 3. gr., og framkvæma þær Bandalagsaðgerðir, sem um getur í 4. gr., er heimilt að gera eftirfarandi ráðstafanir innan fjölþjóðlegs ramma: ...

[en] With a view to achieving the objectives set out in Article 3 and implementing the Community actions set out in Article 4, the following measures may be implemented within a transnational framework: ...

Rit
[is] Ákvörðun Evrópuþingsins og ráðsins nr. 50/2002/EB frá 7. desember 2001 um að koma á fót aðgerðaáætlun Bandalagsins um að hvetja til samstarfs milli aðildarríkja til að berjast gegn félagslegri útskúfun

[en] Decision No 50/2002/EC of the European Parliament and of the Council of 7 December 2001 establishing a programme of Community action to encourage cooperation between Member States to combat social exclusion

Skjal nr.
32002D0050
Athugasemd
Á Íslandi er nokkuð algengt að orðið ,innleiða´ sé notað í merkingu sem er tvíþætt. Annars vegar nær orðið yfir það að taka ESB-reglur upp í landslög (e. transpose) og hins vegar að útfæra reglurnar, koma þeim í framkvæmd eða hrinda þeim í framkvæmd (e. implement). Í þessu orðasafni er þessari skiptingu fylgt og orðin ,implement´ og ,implementation´ þýdd í samræmi við það.

Orðflokkur
so.
ÍSLENSKA annar ritháttur
koma í framkvæmd

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira